Fréttir | 16. mars 2018

Milljarður rís

Forsetafrú tekur þátt í viðburðinum Milljarður rís sem íslensk landsnefnd UN Women stendur að í samstarfi við Sónar Reykjavík. Eliza Reid var ein sex kvenna af erlendum uppruna sem lásu frásagnir annarra erlendra kvenna hér á landi af kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Viðtal við forsetafrú um viðburðinn og málstaðinn má horfa á hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar