Fréttir | 07. ágú. 2018

Sögukennarar

Forseti tekur á móti norrænum sögukennurum. Hópurinn situr árlega námsstefnu á Íslandi þessa dagana. Á Bessastöðum ræddu gestgjafi og gestir um mikilvægi þekkingar á liðinni tíð, ólíkar túlkanir og miðlunarleiðir, og ekki síst hvernig ráðamenn og valdhafar geta notað og misnotað söguna til stuðnings eigin stefnu í samtímanum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar