Fréttir | 13. ágú. 2018

Fornsagnaþing

Forseti flytur setningarávarp á 17. alþjóðlega fornsagnaþinginu. Þingið er haldið næstu fimm daga, í Reykjavík og Reykholti. Fyrsta þingið var í Edinborg 1971 og síðan hefur það verið haldið á þriggja ára fresti, ytra eða hér heima. Í ár eru þinggestir hátt í 400, hvaðanæva úr heiminum. Ávarp forseta á ensku. Ávarp forseta á íslensku.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar