Fréttir | 11. nóv. 2018

Friðarþing í París

Forseti þekkist boð Emmanuels Macrons, forseta Frakklands, um að sitja friðarþing sem haldið er í París í tilefni af aldarafmæli vopnahlésins sem markaði lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Þingið sitja tæplega hundrað þjóðarleiðtogar. Setningarávörp fluttu forseti Frakklands, Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og Antonio Guterrez, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna.

Sjá fréttir um málið á mbl.is hér og hér og hjá RÚV hér og á visir.is.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar