Fréttir | 16. feb. 2019

Íslensku þýðingaverðlaunin

Forseti flytur ávarp við afhendingu Íslensku þýðingaverðlaunanna að Gljúfrasteini. Í ár hlutu verðlaunin þau Gunnar Þorri Pétursson og Ingibjörg heitin Haraldsdóttir fyrir þýðingu á verki Fjodors Dostojevskís, Hinir smánuðu og svívirtu. Bandalag þýðenda og túlka stendur að Íslensku þýðingaverðlaununum ásamt Rithöfundasambandi Íslands og voru þau nú veitt í fimmtánda sinn.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar