Fréttir | 02. apr. 2019

What Works 2019

Forseti flytur opnunarávarp á ráðstefnu Social Progress Imperative sem kallast What Works 2019 og haldin er í Hörpu í Reykjavík. Ein grunnhugmyndin með Social Progress Imperative er að ekki nægi að horfa á hagvöxt sem mælikvarða á árangur þjóða, heldur þurfi einnig að huga að ýmsum félagslegum þáttum sem samtökin reyna að mæla með svokallaðri félagslegri framfaravísitölu, „social progress index“ (sjá nánar hér). Myndræna framsetningu á ávarpi forseta má sjá hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar