Fréttir | 22. okt. 2019

Samskipti Íslands og Japans

Forsetahjón sitja hádegisverð Elínar Flygenring, sendiherra Íslands í Japan. Auk þeirra sátu málsverðinn Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, Stefanía Óskarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, og Eyþór Eyjólfsson, forstjóri Coori fyrirtækisins og fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tókýó. Eyþór hefur búið í Japan undanfarna áratugi og átt ríkan þátt í að efla samskipti þjóðanna á því tímabili.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar