Fréttir | 04. nóv. 2019

Vestur-Íslendingar

Forseti á fund með Almari Grímssyni. Almar hafði á sínum tíma forgöngu um stofnun Snorraverkefnisins sem lýtur að því að efla og styrkja tengsl Íslands og Vestur-Íslendinga, íbúa Norður-Ameríku af íslenskum uppruna. Almar afhenti forseta samantekt sína um aðdraganda Snorraverkefnsins og þá sem unnu að því og tryggðu framgang þess.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar