• Ljósmynd: Jón Svavarsson.
Fréttir | 22. okt. 2021

Á vakt fyrir Ísland

Forseti flytur setningarávarp á námsstefnunni Á vakt fyrir Ísland sem haldin er í Reykjavík. Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna stendur að viðburðinum sem haldinn er annað hvert ár. Í máli sínu minnti forseti meðal annars á mikilvægi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, lögreglu og annarra sem voru í framlínusveit á tímum heimsfaraldursins. Færði hann öllu þessu fólki þakkir fyrir fagmennsku, dugnað og seiglu á vandasömum tímum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar