Fréttir | 23. maí 2022

Flugöryggi

Forseti tekur á móti hópi sérfræðinga í flugöryggi. Fólkið kemur frá hinum norrænu ríkjunum og Eystrasaltslöndum og situr hér samstarfsfund á vegum Samgöngustofu. Flugöryggi snýst um varnir gegn ógn af mannavöldum í flugi og starfsemi sem því tengist.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar