Fréttir | 09. apr. 2019

Vannýtt hráefni

Eliza Reid forsetafrú dæmir rétti í nýrri herferð undir merkjum “Þjóðlegir réttir á okkar veg – gerum vannýtt hráefni að nýju hnossgæti“ á vegum Matarauðs Íslands og Hótel- og matvælaskólans. Nemendur skólans blása til sóknar við matarsóun og biðluðu til almennings um hugmyndir að réttum úr íslenskum hráefnum, sem eru vannýtt í matargerð, og útfæra þannig að úr verði hnossgæti sem sómir sér vel á diskum landsmanna. 

 

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar