Fréttir | 02. okt. 2020

Batakveðjur

Forseti hefur sent Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Melaniu Trump forsetafrú batakveðjur eftir að þau greindust með kórónuveiruna, COVID-19. Í kveðju sinni lýsir forseti þeirri von að bóluefni, lyf og lækningar finnist senn við þessum vágesti sem hefur valdið svo miklum skaða og usla um víða veröld.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar