Forseti á fund með forystusveit barnavinafélagsins Hróa hattar. Félagið styrkir börn sem þurfa á fjárhagslegri aðstoð, í samvinnu við stjórnendur grunnskóla sem vita hvar skórinn kreppir. Um 90 grunnskólar vinna með félaginu og er forseti verndari þess.

Fréttir
|
04. mars 2021
Hrói höttur
Aðrar fréttir
Fréttir
|
01. júní 2023
Lokadagur Kanadaferðar
Fjögurra daga ríkisheimsókn lýkur í Nýfundnalandi- og Labrador.
Lesa frétt