• Með forseta á myndinni er stjórn barnavinafélagsins Hróa hattar en hana skipa: Jón Trausti Snorrason, Sigríður Rut Jónsdóttir formaður og Sveinbjörn Sveinbjörnsson (talið frá vinstri).
Fréttir | 04. mars 2021

Hrói höttur

Forseti á fund með forystusveit barnavinafélagsins Hróa hattar. Félagið styrkir börn sem þurfa á fjárhagslegri aðstoð, í samvinnu við stjórnendur grunnskóla sem vita hvar skórinn kreppir. Um 90 grunnskólar vinna með félaginu og er forseti verndari þess.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar