Forseti tekur á móti Reyni Óskarsyni og William Short, höfundum nýrrar bókar á ensku, Men of Terror: A Comprehensive Analysis of Viking Combat. Tvímenningarnir færðu forseta eintak verksins og röktu gerð þess og umfjöllunarefni í grófum dráttum. Í ritinu eru raktar heimildir um bardagalist norrænna manna á víkingaöld og leitast við að skilja hvernig þeir börðust og vörðust í raun og veru.

Fréttir
|
31. ágú. 2021
Bardagalist víkinga
Aðrar fréttir
Fréttir
|
01. júní 2023
Lokadagur Kanadaferðar
Fjögurra daga ríkisheimsókn lýkur í Nýfundnalandi- og Labrador.
Lesa frétt