Fréttir | 20. okt. 2021

Fundur með forsætisráðherra

Forseti á fund með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Rætt var um gang viðræðna stjórnarflokkanna þriggja um áframhaldandi samstarf. Stefnt er að því að forsætisráðherra skýri forseta á ný frá gangi mála við upphaf næstu viku.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar