Fréttir | 13. mars 2022

Samstöðumessa með Úkraínu

Forseti sækir samstöðumessu með Úkraínu í Dómkirkjunni í Reykjavík. Forseti flutti þar ávarp sem lesa má hér. Upptöku af kveðju forseta á úkraínsku, til Úkraínumanna á Íslandi og Íslendinga af úkraínskum uppruna, má sjá á Twitter og Facebook síðum forseta.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar