• Ljósmynd/Ingibjörg Friðriksdóttir
  • Ljósmynd/Ingibjörg Friðriksdóttir
  • Ljósmynd/Ingibjörg Friðriksdóttir
  • Ljósmynd/Ingibjörg Friðriksdóttir
  • Ljósmynd/Ingibjörg Friðriksdóttir
  • Ljósmynd/Ingibjörg Friðriksdóttir
Fréttir | 23. ágú. 2022

Rafflug á Íslandi

Forseti er farþegi í fyrstu formlegu farþegaferð rafflugvélar á Íslandi. Vélin hóf sig til lofts á Reykjavíkurflugvelli og var Matthías Sveinbjörnsson flugmaður. Einstaklingar og fyrirtæki stóðu að flutningi vélarinnar til Íslands í þeim tilgangi að kynna orkuskipti í háloftunum og framtíðarmöguleika í þeim efnum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór næst á eftir forseta í ferð af þessu tagi. Nánari upplýsingar um flugvélina og þetta merka framtak má m.a. sjá hér

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar