Eliza Reid forsetafrú tekur þátt í bókmenntahátíðinni Iceland Noir. Árlega sækja hátíðina margir þekktir glæpasagnahöfundum heims og ræða myrkari hliðar bókmenntana við íslensk starfssystkin sín. Forsetafrú tók þátt í pallborðsumræðum í Fríkirkjunni við rithöfundinn Nitu Prose. Að hátíð lokinni var boðið til móttöku á Bessastöðum fyrir hina erlendu gesti hátíðarinnar og skipuleggjendur hennar.

Fréttir
|
20. nóv. 2022
Iceland Noir
Aðrar fréttir
Fréttir
|
28. sep. 2023
Hollvinasamtök Óðins
Forseti tekur á móti félögum í Hollvinasamtökum Óðins.
Lesa frétt