• Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Fréttir | 10. des. 2022

Evrópsku kvikmyndaverðlaunin

Forsetahjón sækja hátíðarviðburð í Hörpu í Reykjavík. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin voru afhent þar. Evrópska kvikmyndaakademían stendur að baki viðburðinum og voru verðlaun veitt í hinum ýmsum flokkum. Hátíðin er haldin í Berlín annað hvert ár og þess á milli í hinum ýmsu borgum álfunnar, nú í Reykjavík í fyrsta sinn.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar