Fréttir | 11. maí 2023

Alþjóðleg ráðstefna

Forseti býður Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni prófessor og fyrirlesurum á alþjóðlegri ráðstefnu til móttöku. Ráðstefnan er haldin í tilefni starfsloka Hannesar við Háskóla Íslands. Þar hefur hann verið prófessor í stjórnmálaheimspeki um árabil en er orðinn sjötugur og lætur því gott heita á þeim vettvangi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar