Forseti tekur á móti liðsmönnum kvenfélaga í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Hvert ár fara þær í göngu að vori og í þetta sinn lá leið þeirra um Bessastaðanes. Forseti slóst með í för og að ferðinni lokinni nutu konurnar veitinga á Bessastöðum og fræddust um sögu þeirra.

Fréttir
|
25. maí 2023
Kvennaganga
Aðrar fréttir
Fréttir
|
01. júní 2023
Lokadagur Kanadaferðar
Fjögurra daga ríkisheimsókn lýkur í Nýfundnalandi- og Labrador.
Lesa frétt