Fréttir | 19. júní 2023

Flotamálaráðherra og stjórnarstarfslið

Forseti tekur á móti hópi fólks sem vann um skeið á ríkisstjórnarskrifstofum í Washington í Bandaríkjunum undir merkjum The White House Fellowship. Meðal þeirra er Carlos Del Toro, flotamálaráðherra Bandaríkjanna. Gestirnir eru í fræðsluferð á Íslandi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar