Fréttir | 26. júní 2023

Sunnuás

Forseti tekur á móti börnum frá leikskólanum Sunnuási úr Hlíðahverfi Reykjavíkur og kennurum þeirra. Börnin sungu tvö lög fyrir forseta, þar á meðal afmælissönginn því heimsóknina bar upp á afmælisdag forseta.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar