Fréttir | 05. okt. 2023

RIFF

Forseti býður gestum alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar RIFF, Reykjavík International Film Festival, til móttöku á Bessastöðum og afhendir heiðursverðlaun hátíðarinnar. Að þessu sinni hlutu þýsk-lúxemborgska leikkonan Vicky Krieps, ítalski leikstjórinn Luca Guadagnino og franska leikkonan Isabelle Huppert heiðursverðlaun RIFF fyrir framúrskarandi listræna sýn en í ár er kastljósi hátíðarinnar beint sérstaklega að franskri kvikmyndagerð.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar