Fréttir | 06. okt. 2023

Einhverfusamtök Rúmeníu

Forseti tekur á móti fulltrúum Einhverfusamtaka Rúmeníu. Þeir eru hér að kynna sér líf og aðstöðu einhverfra á Íslandi. Gestirnir njóta aðstoðar og liðveislu Bjarndísar Arnardóttur og Bjarna Torfa Álfþórssonar hjá samtökunum Specialisterne á Íslandi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar