Fréttir | 06. okt. 2023

Erasmus-nemendur 

Forseti tekur á móti nemendum og kennurum frá Menntaskólanum á Tröllaskaga og gestum þeirra frá Spáni, Portúgal og Króatíu. Útlendingarnir hafa dvalið nyrðra að undanförnu og taka þátt í alþjóðlegu samstarfsverkefni á sviði sjálfbærni, loftslagsbreytinga og áhrifa þeirra á nærumhverfi okkar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar