Fréttir | 21. des. 2023

Samtökin 78 og saga gay hreyfingarinnar

Forseti ræðir við Böðvar Björnsson um nýja bók hans, Strákar úr skuggunum. Samhengið í sögu gay hreyfingarinnar. Í ritinu er farið yfir upphaf og sögu réttindabaráttu homma á Íslandi auk skyldra málefna, frá sjónarhóli Böðvars sem tók virkan þátt í þeirri sögu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar