Fréttir | 10. júní 2024

Sólin, rit Ungra umhverfissinna

Forseti tekur á móti Sólinni, riti Ungra umhverfissinna með einkunnagjöf og yfirliti um afstöðu stjórnmálahreyfinga fyrir Alþingiskosningarnar 2021. Finnur Ricart Andrason, forseti Ungra umhverfissinna, og Sigrún Perla Gísladóttir, ritstjóri verksins, afhentu forseta ritið og kynntu honum efni þess. Einnig var rætt um leiðir til þess að efla umhverfisvitund fólks en stemma um leið stigu við loftslagskvíða, einkum á meðal ungmenna.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar