Fréttir | 22. maí 2024

Norðurlönd á alþjóðavettvangi

Forseti flytur opnunarávarp á norrænni ráðstefnu um alþjóðamál sem Rannsóknarsetrið Edda stendur fyrir. Ráðstefnan bar heitið  „Uncertain Futures: Nordic (In) Securities, New Geopolitics, and Societal Ruptures“ og var hún lokahnykkur rannsóknarverkefnisins ReNew, þar sem sjónum var beint að hlutverki Norðurlanda á alþjóðavettvangi. Sex háskólar á Norðurlöndum standa sameiginlega að verkefninu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar