Danmerkurferð 2017, síðari dagur
Ríkisheimsókn til Danmerkur dagana 24.-26. janúar 2017.
-
Forseti skoðar handrit úr Árnasafni í Kaupmannahöfn. -
Heimsókn í Nordisk institut við Kaupmannahafnarháskóla. -
Forsetafrú heimsækir leikskóla ásamt Mary krónprinsessu. -
Við komuna í Hús iðnaðarins á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. -
Forseti flytur ávarp á kynnisfundi íslenskra og danskra fyrirtækja í Húsi iðnaðarins. -
Frú Eliza Reid og Mary krónprinsessa koma til fundar í húsi Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn. -
Frá fundi með frú Elísu Reid í húsi Sameinuðu þjóðanna. -
Forseti hlýðir á kynningu um starfsemi State of Green í Kaupmannahöfn. -
Forseti ávarpar starfsmenn og vísindamenn Alþjóða hafrannsóknastofnunarinnar. -
Forseti flytur fyrirlestur við Kaupmannahafnarháskóla. -
Umræður í kjölfar fyrirlestrar forseta við háskólann í Kaupmannahöfn. -
Forseti kveður rektor Kaupmannahafnarháskóla. -
Gestir hlýða á fyrirlestur forseta við háskólann. -
Kynning á starfsemi Copenhagen Hospitality School. -
Frá heimsókn forseta í fræðslumiðstöð Marels á Amager. -
Fréttamaður Stöðvar 2 tekur viðtal við forseta. -
Forsetahjón skoða sýningu á íslenskri myndlist í Bredgade Kunsthandel og ræða við Hörpu Björnsdóttur myndlistarkonu. -
Margrét Danadrottning og Hinrik prins koma til móttöku forseta í Nordatlantens Brygge. -
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og frú Ágústa Johnson koma til móttöku forseta í Nordatlantens Brygge. -
Forseti ávarpar gesti í móttöku til heiðurs Danadrottningu og Hinriki prins. -
Einar Már Guðmundsson rithöfundur flytur ræðu í móttöku í Nordatlantens Brygge. -
Frá vinstri: Lars Lökke Rasmussen forsætisráðherra, Friðrik krónprins Dana og Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. -
Forsetahjón ásamt forsvarsmönnum Alþjóða hafrannsóknarstofnunarinnar. -
Forseti og forsetafrú við upphaf móttöku í Nordatlantens Brygge.