Heimsókn til Þórshafnar 17. maí 2017
Heimsókn forseta Íslands til Þórshafnar, 17. maí 2017 (ljósmyndari: Alan Brockie).
-
Forseti ræðir við blómastúlkur við ráðhúsið í Þórshöfn. -
Krakkar veifa fánum í Argjahamarsskóla við komu forsetahjóna. -
Forseti veifar til krakkanna í Argjahamarsskóla; með honum eru Aksel V. Johannesen lögmaður og Annika Olsen bæjarstjóri. -
Forsetahjónin skoða flöskuskeyti sem barst eftir miklum krókaleiðum um Atlantshafið til Færeyja. -
Forsetahjón, borgarstjóri Þórshafnar, lögmaður Færeyja og forsvarsmenn Orkuveitu Þórshafnar og nágrennis í vindmyllugarðinum í Húsahaga. -
Forseti ræðir við Kristinu Háfoss fjármálaráðherra, Høgna Hoydal sjávarútvegsráðherra og Henrik Old innanríkisráðherra. -
Páll á Reynatúgvu, forseti Lögþingsins, ávarpar gesti í þingsalnum. -
Forseti sýnir gestum í hátíðarkvöldverði lögmanns Færeyja mynd eftir Ragnar Axelsson, teknar í Færeyjum, sem lögmanni voru færðar að gjöf. -
Bernharður Wilkinson stjórnar færeyskum kór í hátíðarkvöldverði á Hótel Færeyjum. -
Eivør Pálsdóttir flytur tónlist í kvöldverðarboði lögmanns Færeyja.