Heimsókn til Finnlands 31.5.-1.6. 2017
Heimsókn til Finnlands í tilefni af 100 ára sjálfstæðisafmæli Finna.
-
Forseti Íslands og forseti Finnlands ræða við blaðamenn. Ljósmynd: Matti Porre/Finnska forsetaskrifstofan. -
Frú Eliza Reid forsetafrú ræðir við Jenni Haukio, forsetafrú Finnlands. Ljósmynd: Matti Porre/Finnska forsetaskrifstofan. -
Fundur forseta Íslands og forseta Finnlands í finnsku forsetahöllinni. Ljósmynd: Matti Porre/Finnska forsetaskrifstofan. -
Forsetahjón Íslands og Finnlands í höll forseta Finnlands í Helsinki. Ljósmynd: Matti Porre/Finnska forsetaskrifstofan. -
Forseti ásamt Maria Lohela, forseta finnska þingsins. -
Forseti heilsar forsætisráðherra Finnlands, Juha Sipilä. -
Forseti ávarpar Íslendinga og aðra gesti í móttöku sem sendiráð Íslands í Finnlandi efndi til við upphaf heimsóknarinnar. -
Forseti ávarpar forseta Finnlands að viðstöddum þjóðhöfðingjum allra Norðurlanda. -
Þjóðhöfðingjar Norðurlanda við finnsku forsetahöllina. Mynd: YLE. -
Þjóðhöfðingjar kanna heiðursvörð við forsetahöllina. Mynd: YLE. -
Þjóðhöfðingjar Norðurlanda ganga til ráðhússins í Helsinki. Mynd: YLE.