Eistlandsferð 21.6.2018
Fyrsti dagur opinberrar heimsóknar til Eistlands.
-
Forseti ávarpar fulltrúa fjölmiðla í forsetahöllinni í Tallinn. -
Forsetar Íslands og Eistlands ræða við fréttamenn í Tallinn. -
Forseti Eistlands fylgir forseta Íslands út úr forsetahöllinni að loknum fundum. -
Tré góðursett við forsetahöllina í Tallinn sem tákn um vináttu þjóðanna. -
Árni Þór Sigurðsson sendiherra, forseti Íslands og Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra á fundi um tölvuöryggismál. -
Frá fundi forseta með Eiki Nestor, forseta eistneska þjóðþingsins; hægra megin stendur Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. -
Forseti ræðir einslega við Jüri Ratas, forsætisráðherra Eistlands. -
Forseti og fylgdarlið ásamt Arvo Pärt og fjölskyldu í Tónlistarsetri hans skammt utan við Tallinn. -
Forsetahjón skoða skjöl í Tónlistarsetri Arvo Pärts með aðstoð sonar hans.