Japansferð 2019
Ferð forsetahjóna á krýningarathöfn Japanskeisara 2019
-
Komið við í eldhúsi Okura hótelsins þar sem íslenskt lambakjöt er meðal rétta. -
Forsetahjón með Tsuchiya Shinako, forseta Vinafélags Japans og Íslands á Japansþingi, og fleiri stjórnarmönnum í félaginu. -
Forsetahjón á leið til krýningarhátíðar Japanskeisara. -
Frá krýningarathöfn Japanskeisara. -
Forsetahjón heilsa japönsku keisarahjónunum við upphaf hátíðarkvöldverðar. -
Hádegisverður í sendiráði Íslands; meðal gesta voru Jón Atli Benediktsson, Stefanía Óskarsdóttir og Eyþór Eyjólfsson. -
Forsetahjón ræða við David Hurly landsstjóra Ástralíu, Lindu Hurly og sendiherra Ástralíu í Japan (í miðju). -
Forsetahjón eiga fund með forsetahjónum Þýskalands. -
Íslensku og þýsku forsetahjónin. -
Forsetahjónin á leið til hátíðarkvöldverðar Japanskeisara í keisarahöllinni. -
Forsetafrú ræðir við Arnar Jensson frumkvöðul og Eyþór Eyjólfsson, framkvæmdastjóra Cooori. Á myndinni eru einnig Finnbogi Jakobsson og Stefanía Óskarsdóttir. -
Forseti með Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, eftir fund þeirra. -
Forseti við minnismerki helgað japönsku stjórnarskránni. -
Fundað með Kiyoshi Yamada, rektor Tokai háskólans (í miðju). -
Hádegisverður í boði fjölmiðlakonunnar Kyoko Spector með Yasuhiro Yamashita, forseta japönsku Ólympíunefndarinnar (lengst til hægri), og Daichi Suzuki, stjórnarmanns í japanska íþróttasambandinu (við hlið forsetafrúar). -
Fundur með forystusveit Sasakawa friðarstofnunarinnar. -
Forseti með Nobuo Tanaka, forseta Sasakawa friðarstofnunarinnar. -
Rætt við Kersti Kaljulaid, forseta Eistlands, í móttöku japanska forsætisráðherrans. -
Forsetahjón með Kersti Kaljulaid, forseta Eistlands, og forsetahjónum Indlands. -
Fundur með forseta fulltrúadeildar Japansþings, Tadamori Oshima. -
Forsetafrú heimsækir Sophia háskólann í Tókýó. -
Sawako Shirahase vararektor Tókýóháskóla, Jón Atli Benediktsson rektor HÍ, Makoto Gonokami rektor Tókýóháskólans, forseti og Elín Flygenring sendiherra. -
Gersemar úr bókasafni Tókýóháskóla skoðaðar. -
Fyrirlestur forseta í Tókýóháskóla.