Fréttapistill | 16. jan. 2023

Boltinn á Grensásdeild

Mikið var gaman að fagna góðum sigri strákanna okkar á strákunum frá Suður-Kóreu. Horfði á leikinn á Grensásdeild og þakka gestrisni og notalega samveru skjólstæðinga og starfsfólks. Það er til happs ef ég fylgist með viðureignum okkar í góðum félagsskap. Og ekki var verra að Ungverjar fara ekki taplausir með okkur áfram á næsta stig.

Excelente resultado, Portugal! Muito obrigado.

Næstu leikir verða erfiðir en þannig á það að vera í keppni þeirra bestu. Áfram Ísland!

Birtist fyrst á facebook-síðu forseta.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar