Fréttapistill | 11. maí 2023

Fróðleg ferð til Fjarðabyggðar

Nú er ég kominn á heimaslóðir eftir fróðlega og skemmtilega ferð til Fjarðabyggðar. Ég heimsótti fyrirtæki og stofnanir, skóla og dvalarheimili vítt og breitt um sveitarfélagið allt. Gaman var og gagnlegt að kynnast öflugu mannlífi eystra. Erfiður vetur er að baki, nú birtir til. Ég þakka heimafólki gestrisni og góðvild og hlakka til frekari ferða til þessa fagra hluta Íslands.

Myndasafn frá opinberri heimsókn í Fjarðabyggð og má sjá á vefsíðu forsetambættisins.

Birtist fyrst á facebook-síðu forseta.

  • Ljósmynd/Jessica Auer
  • Ljósmynd/Jessica Auer
  • Ljósmynd/Jessica Auer
  • Ljósmynd/Jessica Auer
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar