Fréttapistill | 25. apr. 2024

Gleðilegt sumar, kæru landsmenn.

Gleðilegt sumar, kæru landsmenn. Njótum þessa séríslenska hátíðardags sem haldið hefur verið upp á síðan á 12. öld. Síðar í sumar minnumst við þess að 80 ár eru frá stofnun lýðveldis í þessu fallega landi. Horfum til bjartrar framtíðar og látum okkur hlakka til!

Myndina tók Haukur Sigurðsson í heimsókn minni á leikskólann Laufás á Þingeyri við Dýrafjörð á fögrum sumardegi í hittifyrra.

Birtist fyrst á facebook-síðu forseta 25. apríl 2024.

  • Ljósmynd/Haukur Sigurðsson
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar