Fréttir | 31. mars 2024

Hugvekja á páskadegi

Forseti flytur hugvekju við hátíðarguðsþjónustu í Dómkirkjunni í Reykjavík. Þar hugleiddi forseti samband vonar, trúar og vísinda með hliðsjón af náttúruhamförunum við Grindavík að undanförnu og eldsumbrotum fyrri alda. Mál forseta má lesa hér.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar